Hagnýtt bókhaldsnám II að hefjast í TV – nokkur sæti laus !
– Nú er að hefjast námskeið sem nýst getur vel viðurkenndum bókurum sem vilja skerpa á kunnáttu sinni í lokafærslum, uppgjörsfærslum, rifja upp lagabálkinn – og ekki síst ganga frá möppunni til uppgjörsaðila í lok ársins.
– Farið er í gögn sem unnin eru í DK – uppfærð, leiðrétt og gerðar gerður gátlisti um hvað þarf að huga að við lok reikningsársins.
– Notum einnig kennslubókina : Tómas Bergsson, Bókhald II og samfellur RSK
– Kennari : Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari
Sjá link :
http://tv.is/en/component/tvis/coursebook/course_schedule/content/52?course_checkbox=1