Haldsréttur bókhalds

Gjaldþrot og haldsréttur á bókhaldi
 

Við gjaldþrot fyrirtækja þá koma skiptastjórar eða aðrir aðilar og krefjast þess að fá í hendur bókhald fyrirtækisins.  Í mörgum tilfellum er bókhaldið fært á bókhaldsskrifstofu og þá eru oftast ógreiddir reikningar fyrir bókhaldsþjónustuna.
Bókhaldsskrifstofunni ber ekki að afhenda bókhaldið án uppgjörs við bókhaldsstofuna og vísast þar til dóms Hæstaréttar Nr. 445/2000.  Nú um stundir fara mörg fyrirtæki í gjaldþrot og því full átæða fyrir félagsmenn okkar að kanna réttarstöðu sína þegar þeir eru krafnir um að afhenda vinnu án endurgjalds.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur