Ráðstefna Félags bókhaldsstofa
8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi
Föstudagur 8. nóvember
09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald.
√ Farið verður í hvernig bókhaldsstofur eru að skila staðgreiðslu og útreikningum um reiknað endurgjald og hvað mætti betur fara.
10:10-10:30 Kaffi
10:30-12:00 Lúðvík Þráinsson, lögg. Endurskoðandi hjá Deloitte – Reikningsskil
√ Grundvöllur reikningsskila og tengd efni.
12:00-13:00 Matur
13:00-14:00 Soffía Björgvinsdóttir hdl frá KPMG. Skattamál.
√ Sitt lítið af hverju í skattamálum og skattabreytingar.
14:00-14:30 Berglind frá KPMG – Handbók stjórnarmanna
√ Kynning.
14:30-15:15 Andrés Magnússon framkvæmdastjóri SVÞ – Litla Íslandi
√ Kynning á samtökunum og þessari nýju nálgun SA varðandi lítil og meðalstór fyrirtæki.
15:15-15:35 Kaffi
16:00-17:00 Fulltrúi frá ársreikningaskrá RSK – Ársreikningaskil.
√ Hvað má betur fara í skilum ársreikninga.
20:00-24:00 Árshátíð
Laugardagur 9. nóvember
09:30-10:30 Halldór Kristjánsson hjá TV – Outlook námskeið
√ Með Outlook er hægt að halda utan um verkefni, skjöl, tímabókanir og stjórna samskiptum með mjög árangursríkum hætti. Afleiðingin er betri nýting á tíma, markvissari samskipti og betra utanumhald um verkefni.
10:00-10:15 Kaffi
10:15-12:00 Halldór Kristjánsson hjá TV – Greining gagna með Excel
√ Excel hefur öflug tæki til greiningar (fjárhagslegra) gagna s.s. lista- og gagnagrunnsvinnslur, ýmiss konar jöfnur og föll, tengingu við ytri töflur og notkun veltitaflna (Pivot) til að greina upplýsingar á árangursríkan hátt.
12:00-13:00 Matur
13:00-14:00 Jónas Yngvi Ásgrímsson hjá DK – rafrænir reikningar – tenging við
innheimtuþjónustur
14:00-14:45 Inga Jóna Óskarsdóttir – Laun og launatengd gjöld.
√ Farið verður ítarlega í reglur um laun og lt. gjöld, hlunnindi og fl.
14:45-15:00 Kaffi
14:45-16:00 Sendill – rafrænir reikningar.