Haustráðstefna FLE föstudaginn 14. nóvember nk. – skráning er hafin

Haustráðstefna Félags löggiltra endurskoðenda verður haldin nk. föstudag þann 14. nóvember í Gullteig, Grand Hótel Reykjavík (Sjá dagskrá)
Vakin er athygli á að ráðstefnan er opin öllum þeim sem áhuga hafa. Skrifstofu FLE er greiði gerður ef menn hafa tök á að koma tilkynningu þessari og dagskrá á framfæri sem víðast.

Skráning er hafin hér á skrifstofu FLE:
– í síma 568 8118
– fax 568 8139
– tölvupóstfang [email protected]  

Á þátttökutilkynningu þeirra sem standa utan félags þarf að koma fram:
– Nafn þess sem ráðstefnu sækir
– Greiðandi reiknings
– Heimilisfang greiðanda
– Kennitala greiðanda
– Sími
– Tölvupóstfang

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur