Kominn er nýr hnappur á heimasíðuna: International
Þar er meðal annars að finnna framtal á ensku, einfalda framtalið á ensku, frönsku, þýsku og spænsku, fleiri tungumál munu bætast við, auk annarra eyðublaða RSK sem gefin eru út á ensku.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.