Helstu tölur og prósendur 2023

Helstu tölur og prósentur 2023

Reiknivél staðgreiðslu

Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2023

Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 409.986 kr. 31,45%
Skattþrep 2: Af tekjum 409.987 – 1.151.012 kr. 37,95%
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.151.012 kr. 46,25%
Skatthlutfall barna (fædd 2008 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári. 6%
Persónuafsláttur á mánuði 59.665 kr.
Persónuafsláttur á ári 715.981 kr.

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna yfirlit yfir útsvarsprósentur allra sveitarfélaga landsins.

Nánari upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda

Nánari upplýsingar um persónuafslátt

Nánari upplýsingar um skattþrep

Virðisaukaskattur

Efra þrep Neðra þrep
Skattþrep virðisaukaskatts 24% 11%
Afreikniprósenta 19,35% 9,91%

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur