Áhugavert samstarf!

Við hjá Debet erum samhentur hópur fólks sem viljum ná árangri í störfum en um leið njóta þess að vera til og líða vel í starfi. Aðstaða okkar er til fyrirmyndar og góður starfsandi. Viðskiptavinir okkar eru fjölbreyttur hópur fyrirtækja og einstaklinga.

Við leitum eftir viðurkenndum bókurum sem hafa áhuga á samstarfi þar sem eftirfarandi möguleikar eru fyrir hendi:

·        Sameinuð starfsemi eða kaup á góðri rekstrareiningu.
·        Leigð aðstaða með síma- og tölvukerfi, aðgengi að fundarherbergi og öllu nauðsynlegu sem til þarf.
·        Að ráða inn starfsfólk í hluta- eða fullt starf.

Við leitum eftir kraftmiklu og jákvæðu fólki sem telur sig geta bætt starfsemi okkar og um leið fallið að góðum hópi fólks með metnað. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á netfangið [email protected].

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur