Til þess að skoða endumenntunareiningastöðu er annaðhvort hægt að smella á “Endurmenntunareiningar” í notandavalmyndinni, eða “Mínar endurmenntunareiningar” undir Endurmenntun í aðalvalmyndinni.
Til þess að sjá stöðuna þarf að skrá sig inn með notandanafni og lykilorði. Ef lykilorðið er týnt er hægt að smella á “Gleymt lykilorð”. Þá verður lykilorðið sent á það netfang sem félagsmaðurinn er skráður með.