Ávinningurinn er margþættur og felst m.a. í því að vinnubrögð í starfi verða betri og vandaðri og eru viðurkenndir bókarar því fyrir vikið verðmætari starfskraftar. Það gefur þeim kost á að takast á við meiri ábyrgð sem í mörgum tilfellum gefur möguleika á hærri launum en áður. Að sama skapi sparast kostnaður vegna endurskoðunar þar sem
viðurkenndir bókarar hafa víðtæka þekkingu á undirbúningsvinnu fyrir uppgjör.