Hver er ávinningurinn af því að verða viðurkenndur bókari?

Ávinningurinn er margþættur og felst m.a. í því að vinnubrögð í starfi verða betri og vandaðri og eru viðurkenndir bókarar því fyrir vikið verðmætari starfskraftar. Það gefur þeim kost á að takast á við meiri ábyrgð sem í mörgum tilfellum gefur möguleika á hærri launum en áður. Að sama skapi sparast kostnaður vegna endurskoðunar þar sem
viðurkenndir bókarar hafa víðtæka þekkingu á undirbúningsvinnu fyrir uppgjör.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur