1. Til þess að setja inn mynd af sér, þarf notandinn að vera skráður inn. Ef lykilorð er týnt er hægt að slá inn notandanafn og smella svo á "Týnt lykilorð" til þess að fá nýtt lykilorð sent.
2. Eftir innskráningu er smellt á "Mínar upplýsingar" í notandavalmyndinni.
3. Þá er smellt á "Breyta" og valið "Breyta mynd".
4. Til þess að velja mynd er smellt á "Browse" og myndin sótt. Svo er smellt á "Hlaða inn".
5. Ef að myndinni var hlaðið inn án vandræða koma upp skilaboðin "Myndinni hefur verið hlaðið inn".