Hvernig verð ég viðurkenndur bókari?

Í 43.gr. laga nr. 145/1994 segir að efnahags- og viðskiptaráðherra skuli hlutast til um að reglulega séu haldin námskeið og próf fyrir þá sem vilja fá viðurkenningu sem bókarar.
Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík hefur staðið fyrir þessu réttindanámi í samvinnu við ráðuneytið www.opnihaskolinn.is/fagmennt

Markmiðið með náminu er að þátttakendur öðlist dýpri þekkingu á bókhaldi, reikningsskilum og skattskilum og aukna hæfni við að nýta upplýsingatækni við störf sín.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur