Kæru félagar,
Stjórn FVB ætlar að halda óformlegan hitting bókara fimmtudaginn 17. október frá kl. 17-19 á Hótel Hilton Suðurlandsbraut 2.
Hugmyndin er að bókarar geti skapað sér vettvang til að hittast og skiptast á skoðunum, í léttu spjalli.
Vonandi sjáum við sem flesta!
Hlökkum til að hitta ykkur kæru bókarar 🙂