Dagsetning: 2017-01-18
Tími frá: 09:00 – 12:00
Staðsetning: Grand hótel – Gullteigi, Sigtún 38
Verð: 4.500,-
Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins
Síðasti skráningardagur: 2017-01-17
Lýsing
Janúar námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2017
Kynning á skattalagabreytingum og Stemmaranum
ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina
Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur
miðvikudaginn 18. janúar 2017 kl. 9:00 – 12:00
Námskeiðsefni:
kl. 9-10:20 Starfsmaður frá Ríkisskattstjóra kynnir
nýjustu skattalagabreytingar 2017
kl. 10:20-10:45 Kaffihlé – boðið uppá morgunverðarhlaðborð
kl. 10:45-12:00 Anney Bæringsdóttir Viðurkenndur bókari kemur sem fulltrúi frá Bókhaldi og kennslu, sýnir okkur Stemmarann og fleira fróðlegt.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 4.500.- aðrir greiða kr. 9.000.-
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 16. janúar. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin