Kynning fræðslunefndar um Lífeyrismál 15. mars 2023
Landssamband lífeyrissjóða verður með kynningu á lífeyrisréttindum á Zoom miðvikudaginn 15. mars kl. 9.00 kynningin er ca 30 mín.
Sólveig Hjaltadóttir viðskiptafræðingur og verkefnastjóri hjá Landssamtökum lífeyrissjóða heldur kynningu um lífeyrismál. Hún starfaði um árabil hjá Tryggingastofun og þekkir því bæði kerfin vel.
Á kynningunni er útskýrt hvaða réttindi eru hjá lífeyrissjóðum, hvernig kerfið virkar og hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir starfslok.
Fyrirlesturinn er haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 9.00. Kynningin er aðeins á ZOOM í rauntíma (ekki upptaka)
Linkur til að taka þátt verður sendur á þátttakendur daginn áður
Verð fyrir félagsmenn kr. 0. – Fyrir fólk utan félags kr. 1.500
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með mánudags 13. mars
Fjöldi þátttakenda er mest 100 manns á þessa kynn