Fimmtudaginn 24. september n.k. kl. 17:00-19:00 mun Landsteinar Strengur bjóða félagsmönnum FVB upp á:
• Kynning á Navision sem bókhaldskerfi.
– Almenn kynning á Navision
– Uppbygging og möguleikar kerfisins
– Sérlausnir fyrir íslenskan markað
• Kynning á leigu kerfisins
–Kostir þess að leigja kerfið í stað kaupa
• Hvaða bókhaldsstofur eru að nota Navision
• Kynning á Targit sem greiningartóli á gögnin
– Kynnt verður olap lausn sem auðveldar notendum að greina upplýsingar á myndrænan hátt.
Kynningin verður haldin í Húsi Verslunar í sal VR á 0. hæð og hefst kl. 17:00 og verða léttar veitingar í boði.
Vinsamlega skráið mætingu á www.fvb.is (hægra megin undir Skráning á viðburði) í síðasta lagi þriðjudaginn 23. september n.k. svo að hægt sé að panta veitingar í samræmi við fjölda.
Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest fimmtudaginn 24. September kl. 17:00, en athugið að salurinn tekur að hámarki 80 manns.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Landsteina Strengs