Kynning frá Landsteinum Streng

 

Fimmtudaginn 24. september n.k. kl. 17:00-19:00 mun Landsteinar Strengur bjóða félagsmönnum FVB upp á:

• Kynning á Navision sem bókhaldskerfi.
   – Almenn kynning á Navision
   – Uppbygging og möguleikar kerfisins
   – Sérlausnir fyrir íslenskan markað

• Kynning á leigu kerfisins
   –
Kostir þess að leigja kerfið í stað kaupa

• Hvaða bókhaldsstofur eru að nota Navision

• Kynning á Targit sem greiningartóli á gögnin
   – Kynnt verður olap lausn sem auðveldar notendum að greina upplýsingar á myndrænan hátt.

Kynningin verður haldin í Húsi Verslunar í sal VR á 0. hæð og hefst kl. 17:00 og verða léttar veitingar í boði.

Vinsamlega skráið mætingu á www.fvb.is (hægra megin undir Skráning á viðburði) í síðasta lagi þriðjudaginn 23. september n.k. svo að hægt sé að panta veitingar í samræmi við fjölda.

Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest fimmtudaginn 24. September kl. 17:00, en athugið að salurinn tekur að hámarki 80 manns.

Bestu kveðjur
Starfsfólk Landsteina Strengs

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur