Laun og launatengd gjöld

Næsta námskeið fræðslunefndar FVB

Laun og launatengd gjöld.

 

ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á Akureyri og Vestmannaeyjar ef næg þáttaka fæst.

Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 ( Salur : Elja )

Þriðjudaginn 8. Október. 2013 frá kl. 17.00 – 19.30.

Fyrirlesari verður  Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari

Bókhald og Kennsla ehf

Efni námskeiðsins er :

Hvernig eru laun reiknuð 

Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald

Tryggingagjaldstofninn

Hverjir eru kostir og gallar launakerfa

 

 • Staðgreiðsla, skattþrepin, hvernig reikna ég þetta
 • Hvernig set ég upp einfaldan launaseðil
 • Hver er skattstofninn
 • Hver er stofn til tryggingagjalds
 • Hver er munurinn á undanþegnum dagpeningum og staðgreiðsluskyldum dagpeningum
 • Hvað er staðgreiðsluskylt og hvað ekki : Aksturspeningar, orlof, launauppbætur, lífeyrissjóðs mótframlag, hlunnindagreiðslur
 • Hvað gæti orðið tekjuskattskylt við framtalsgerð

 

 1.  – hvað ber að varast 

 

 • Hvar er hjálpin og upplýsingarnar á netinu
 • Greiningar nokkurra launakerfa  bornar saman – hverjir eru styrkleikar og veikleikar kerfanna 
 • Umræður

 

Verð: kr. 4000, – fyrir félagsmenn

Kr. 6000,- fyrir utanfélagsmenn

Innifalið námskeið og kaffi í kaffihlé.

Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.

Fólk er velkomið að taka með sér tölvu

Skráning er á vef FVB fyrir þriðjudaginn 2.október  og athugið að fjöldi þáttakanda takmarkast af stærð salarins.

Fræðslunefndin

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
 • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur