Leiðbeiningar um skýrslu stjórnar

Góðan dag,

Þann 16. febrúar gaf reikningsskilaráð út leiðbeiningar um skýrslu stjórnar og einnig sambærilegar leiðbeiningar sem sérstaklega eru ætlaðar litlum félögum. Tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga sem bárust í samráðsgátt stjórnvalda, eftir því sem við á.

Á næstunni mun ráðið birta á heimasíðu sinni niðurstöður yfirferðar sinnar á þeim athugasemdum sem bárust.

Leiðbeiningarnar má finna á heimasíðu ráðsins undir útgefið efni. Heimasíða ráðsins er www.reikningsskilarad.is

F.h. Reikningsskilaráðs

Jóhanna Á. Jónsdóttir
Formaður

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur