Meðfylgjandi eru nýsamþykkt en óbirt lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög. Lögin fela í sér einföldun reglna við samruna
og skiptingu að því er varðar kröfu um skýrslu óháðs sérfræðings í tengslum við samruna eða skiptingu hlutafélaga. Reglurnar varða EES- samninginn.
Almennar athugasemdir með frumvarpi því sem nú er orðið að lögum voru þessar: