AUKA Námskeið í október 13/10 FULLBÓKAÐ

                        AUKA Námskeið númer 1 í október 2021  

Rafræn vinnustofa/námskeið  hjá fræðslunefnd FVB miðvikudaginn 13. október frá kl. 10.30 til 12.00. Morgunnámskeið

„Ertu að hugsa um að fara selja út þjónustu bókhaldsstofu?“

Námskeið/Vinnustofa á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“.

  
Nokkrir punktar um það efni sem fjallað verður um:     
            
 Hvað þarf að hafa í huga ?        
 Á eg að vera í fleiri fagfélögum ?       
 Á ég að fá mér tryggingar?        
 Hvernig aðstöðu vil ég hafa ?       
 Eigum við að vera með samstarf við aðra?      
 Eigum við að kaupa aðstoð frá öðrum ?      
 Þarf ég að vita allt ?        

ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom í rauntíma. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður sendur á þátttakendur daginn áður.

Verð: Félagsmenn  kr. 3.900  Utanfélagsmenn kr. 5.900

Athugið  aðeins 25 manns í hóp svo allir fái sem mest útúr námskeiðinu.

 

 

ATH  Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.

Námskeiðið gefur 2  endurmenntunarpunkta

Skráning  er á vef FVB til og með mánudagsins 11. október.  

Bókhald og kennsla í samvinnu við Félag viðurkenndra bókara

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari

Fræðslunefndin.

 
  
   

 

   

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur