Námskeið 3. í október
Laun: Reikna laun
Rafræn vinnustofa hjá fræðslunefnd FVB miðvikudagur 27. október frá kl. 13.00 til 15.30.
„Laun: Gera launin sjálfur – reikna laun“
Allir fá aðgang að Reglu launakerfi ásamt bæklingi og vinna því launaverkefnin í Reglu á námskeiðinu. (learn by doing)
Leiðbeinandi: Elísa Berglind Sigurjónsdóttir. Elísa Viðskiptafræðingur hún er leiðbeinandi hjá Bókhaldi og kennslu og eigandi bókhaldsstofunnar Allra hagur Elísa hefur starfað við bókhald frá árinu 1989.
Þátttakendum er bent á að vera með bæði í tali og mynd á þessari vinnustofu.
ATH. Vinnustofan verður sendur út á Zoom í rauntíma. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum ásamt aðgangi að launakerfinu verður sendur á þátttakendur daginn áður.
|