Námskeið í gerð Þjónustu- og vinnslusamningur þann 30.október kl: 14:00 – 15:00.
Fyrir alla þá sem vinna fyrir þriðja aðila.
Þjónustu- og vinnslusamningur.
Nauðsynlegt er að gera þjónustu- og vinnslusamninga við viðskiptavini okkar bæði út af persónuverndarlögum og lögum um peningaþvætti, fjármögnun hryðjuverka og fjármögnun gereyðingarvopna. Farið verður í það hvernig við gerum þessa samninga við viðskiptavini okkar. Á þessu námskeiði fáið þið uppfærða þjónustu- og vinnslusamningur sem til eruð á heimasíðu FVB.
Námskeiðið er aðeins í gegnum fjarfundabúnað.
Fyrirlesari: Guðlaug Ingvadóttir viðurkenndur bókari
Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundabúnað, fimmtudaginn 30.október nk. Kl. 14.00 – 15.00.
Linkur til að taka þátt í námskeiðinu verður sendur út miðvikudaginn 29.október.
Athugið að við þurfum að ná lágmarks þátttöku til að geta haldið þetta námskeið.
Verð fyrir félagsmenn kr. 5.000. – Fyrir fólk utan félags kr. 7.000.-
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 3,0 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með þriðjudaginn 29. október nk.