Námskeið númer 1 í október 2021
Rafræn vinnustofa/námskeið hjá fræðslunefnd FVB þriðjudaginn 12. október frá kl. 16.30 til 18.00. Síðdegisnámskeið
„Ertu að hugsa um að fara selja út þjónustu bókhaldsstofu?“
Námskeið/Vinnustofa á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“.
Nokkrir punktar um það efni sem fjallað verður um: | |||||||||||
Hvað þarf að hafa í huga ? | |||||||||||
Á eg að vera í fleiri fagfélögum ? | |||||||||||
Á ég að fá mér tryggingar? | |||||||||||
Hvernig aðstöðu vil ég hafa ? | |||||||||||
Eigum við að vera með samstarf við aðra? | |||||||||||
Eigum við að kaupa aðstoð frá öðrum ? | |||||||||||
Þarf ég að vita allt ? |
ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom í rauntíma. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður sendur á þátttakendur daginn áður.
|