Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013

Góðan dag,
 
Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“.
 
Farið verður yfir mismunandi aðferðir við gerð áreiðanleikakannanna með tilliti til verkkaupa og tilgangs könnunar. Rætt verður um breytingar á markaði fyrir áreiðanleikakannanir og þróun á skýrslum til að mæta kröfum markaðarins. Farið verður yfir uppsetningu á hefðbundinni áreiðanleikakönnun og hvernig kaupandi getur nýtt niðurstöður könnunar sér í hag við samningaborðið sem og við samþættingu hins keypta rekstrar við núverandi rekstur kaupanda.
 
Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 29. október frá kl. 9-11 á 9 hæð í Deloitte Turninum.
 
Námskeiðið kostar kr. 16.000.
Vinsamlegast sendu upplýsingar um greiðanda, kennitölu og heimilisfang við skráningu.
 
Hægt er á að skrá sig á [email protected]

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur