Dagnámskeið hjá fræðslunefnd FVB
Skattalagabreytingar og rafrænn persónuafsláttur.
ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Akureyri,Reykjanesbæ og Selfossi
Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38.
Fundarsalur Gallerí.
Skattalagabreytingar og rafrænn persónuafsláttur – fimmtudaginn 21. janúar 2016
frá kl. 12.30 -16.00.
Fyrirlesarar eru: Jónas Magnússon, Jón Ásgeir Tryggvason,
Óskar Helgi Albertsson og Steinþór Haraldsson
Sérfræðingar hjá Ríkisskattstjóra.
Markmið námskeiðs:
Skattalagabreytingar, rafræn skattkort,
veiðigjald og virðisaukaskattur.
Gögn vegna kennslu verða á vef félagsins nokkrum dögum fyrir námskeið.
Verð fyrir félagsmenn er kr 5.000
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 8.000.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 18. jan
og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins
Fræðslunefndin