Námskeið í skattalagabreytingum og rafrænum skattkortum

Dagnámskeið hjá fræðslunefnd FVB
 
Skattalagabreytingar og rafrænn persónuafsláttur.
 
ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Akureyri,Reykjanesbæ og Selfossi
 
Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38.
Fundarsalur Gallerí.
Skattalagabreytingar og rafrænn persónuafsláttur – fimmtudaginn 21. janúar 2016
frá kl. 12.30 -16.00.
 
Fyrirlesarar eru: Jónas Magnússon, Jón Ásgeir Tryggvason,
Óskar Helgi Albertsson og Steinþór Haraldsson
Sérfræðingar hjá Ríkisskattstjóra.
Markmið námskeiðs:
Skattalagabreytingar, rafræn skattkort,
veiðigjald og virðisaukaskattur.
Gögn vegna kennslu verða á vef félagsins nokkrum dögum fyrir námskeið.
Verð fyrir félagsmenn er kr 5.000
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 8.000.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 18. jan
og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins
Fræðslunefndin

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur