FVB námskeið í „útrás“
Reykvíkingar, akureyringar og nágrannar (nær og fjær)
Föstudaginn 16. mars 2012, kl. 17.10 – 19.30
Námskeið á Akureyri í gegnum fjarfundabúnað
Lúðvík Þráinsson, rafræn skil rekstrarframtala á eigin kennitölu.
Meðal annars farið yfir eyðublöð RSK: 4.05, 4.10 og 4.11
Verð: kr. 3.000,- fyrir félagsmenn og kr.. 5.000,- fyrir aðra
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.
Námskeiðið verður haldið í:
Símey símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar – Þórsstíg 4 – Akureyri og
Framvegis ehf, miðstöð símenntunar – Skeifunni 11b – Reykjavík
Skráning er hafin á www.fvb.is
Takmarkaður fjöldi kemst að svo ekki bíða með að skrá ykkur J
Fræðslunefnd