Nóvemberráðstefna FVB

Nóvemberráðstefna Félags viðurkenndra bókara
föstudaginn 13.nóv 2015
 
Gullhamrar Grafarholti Þjóðhildarstíg 2 113 Reykjavík.
Verð kr 10.500,- fyrir félagsmenn og kr 18.000,- fyrir þátttakendur utan félags.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.
Námskeiðið gefur 15 einingar FVB.

Dagskrá:

09:00 – 09:05  Setning ráðstefnu
09:05 – 10:00  Sjóðstreymi.

                        Lúðvík Þráinsson endurskoðandi/partner Deloitte ehf.
 

10:00 – 10:15  Kaffihlé

10:15 – 11:40  Framhald á sjóðstreymi.
                        Árritanir og skýringar ársreiknings.
                        Lúðvík Þráinsson.                  

11:40 – 12:00  Helga Braga kemur og gleður mannskapinn.

12:00 – 13:00  Hádegishlé

13:00 – 14:30  Breytingar á skattaumhverfi ferðaþjónustunnar.
                        Soffía Björgvinsdóttir Hdl./partner KPMG.

14:30 – 14:45  Kaffihlé

14:45 – 16:30  Rekstur á eigin kennitölu og frádráttarbær kostnaður.
                        Anna Linda Bjarnadóttir héraðsdómslögmaður LL.M., hjá Lexista lögmannsstofa.

Skráning frá 26 okt til og með 9 nóv 2015.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur