08. mar. 2015 :
Framtalsleiðbeiningar – snjallvefurLeiðbeiningar um rafræn skil ríkisskattstjóra eru nú
aðgengilegar fyrir spjaldtölvur og snjallsíma á vefslóðinni
Þar er að finna leiðbeiningar um rafræn skil á skattframtali,
virðisaukaskatti, staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti, gistináttaskatti
og fjársýsluskatti.
Auk þess eru þar almennar upplýsingar um þjónustuvefinn skattur.is,
veflykla, rafræn skilríki og ýmsar stillingar á skattur.is
Leiðbeiningunum er skipt í þrjá flokka:
Hægt er að leita í leiðbeiningunum eftir einstökum flokkum.