Laun og launamál
Vinnustofa þriðjudaginn 5. Október 2010
VR salurinn, Húsi verslunarinnar, 1. Hæð
Kl. 17.00 – 19.00
Fyrirlesari Inga Jóna Óskarsdóttir
Bókhald og kennsla ehf.
Hvernig eru laun reiknuð?
Veistu þetta allt?
•	Staðgreiðsla, skattþrepin, hvernig reikna ég þetta?
•	Hvernig les ég launaseðilinn minn?
•	Hver er skattstofninn?
•	Hver er stofn til tryggingagjalds?
	Dagpeningar
	Aksturspeningar
	Orlof
	Launauppbætur
	Lífeyrissjóður mótframlag
	Hlunnindagreiðslur
•	Hvar eru upplýsingarnar á netinu?
Hlökkum til að sjá ykkur
Verð er kr. 1.000 á félagsmenn og kr. 2.000 á utanfélagsmenn –
Samlokur og kaffi !
Skráning fer fram á heimasíðu félagsins https://fvb.is/ og lýkur 4. Október 2010