ÓVISSUFERÐ

Óvissuferð Félags viðurkenndra bókara

Kæru félagar !

Ferðinni hefur verið frestað þar sem þátttaka var ekki nægileg

Við í skemmtinefnd FVB erum búnar að skipuleggja þessa líka æðislegu óvissuferð sem við ætlum að fara í miðvikudaginn 8. mai ( daginn fyrir uppstigningardag )

Lagt verður af stað frá Skrifstofu FVB Langholtsvegi 111 Kl. 16:00 og haldið austur á bóginn, hægt verður að koma við í Hveragerði og Selfoos sækja fólk þangað ef vilji er fyrir því.  Ferðin mun standa í 5-6 klukkustundir. Klæðnaður þarf bara vera hefðbundinn, engar jöklaferðir eða slíkt. Endilega að taka með létt drykkjarnesti að eigin vali. Boðið verður upp á veitingar í föstu formi.

Verð er kr. 4.000 á félagsmann og kr. 6.000 á aðra utan félags.

Þeir sem vilja að rútan stoppi í Hveragerði eða Selfoss vinsamlegast sendið póst á [email protected] 

Hlökkum til að sjá ykkur með gleðina að leiðarljósi.

Skemmtilega Skemmtinefndin

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur