Póstlisti v/breytinga á lista yfir þvingunaraðgerðir

Vakin er athygli á nýrri heimasíðu utanríkisráðuneytisins er varðar upplýsingar um þvingunaraðgerðir sem Ísland fylgir, sbr. lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, nr. 93/2008, og lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, nr. 64/2019.

http://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/lagamal/thvingunaradgerdir/

Á þessari heimasíðu er nú hægt að skrá sig á póstlista til að fylgjast með breytingum á lista yfir þvingunaraðgerðir (landalisti). Þessi áskrift á að nýtast tilkynningarskyldum aðilum, m.a. til þess að uppfylla kröfu 2. mgr. 7. gr. laga nr. 64/2019 um frystingu fjármuna o.fl.

Skráning er á áskriftarsíðu stjórnarráðsins en þar er flokkurinn „Þvingunaraðgerðir –breytingar á landalista“ valin undir fyrirsögninni „Annað“.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur