| POWERTALK NÁMSKEIÐ | |||||||||
| Ertu með sviðskrekk? Getum við hjálpað? | |||||||||
| Powertalk býður félagsmönnum FVB á ræðunámskeið í þremur hlutum þar sem verður farið í | |||||||||
| ræðuuppbyggingu,framkomu, raddbeitingu ofl með mjög virkri þátttakenda og endurgjöf á | |||||||||
| verkefnaflutningi þeirra. | |||||||||
| Námskeiðið verður haldið í Safnaðarheimili Hjallakirkju, Álfaheiði 17, 200 Kópavogi, dagana: | |||||||||
| Miðvikudagurinn 13. mars frá kl 18-20 | |||||||||
| Laugardaginn 16. mars kl 10:30-13 | |||||||||
| Mánudaginn 18.mars kl 18-20 | |||||||||
| Hámark þátttakenda er 20 manns, verð pr félagsmann kr 9.500 | |||||||||
| Námskeiðið gefur 15. endurmenntunnarpunkta | |||||||||
| Síðasti skráningardagur er 25.febrúar | |||||||||