Góðan dag,
Á meðfylgjandi slóð og er að finna fjórða tölublað Punktsins, fréttablaðs skatta- og lögfræðisviðs Deloitte hf.
http://www.deloitte.com/dtt/cda/doc/content/Punkturinn%20_4%20tbl%2009.pdf
Hér er einnig að finna tilkynningu um nýlegt frumvarp fjármálaráðherra á Alþingi um breytingar á ýmsum ákvæðum skattalaga í viðhengi.
Sérstök athygli er vakin á tillögum um hækkun fjármagnstekjuskatts í 15% sem samkvæmt frumvarpinu tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi. Þá er lagt til að greiðsludegi fjármagnstekjuskatts fyrir fyrri part ársins verði flýtt, 8% hátekjuskatti sem leggst á tekjur umfram kr. 700.000,-, sérstakri skattlagningu vaxtatekna og hækkun tryggingagjalds í 7,0%.
Bestu kveðjur,
Skatta- og lögfræðisvið
Deloitte hf.