Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 7. og 8. nóvember 2014
í Kríunesi í Kópavogi
Föstudagur 7. nóvember
9:30-10:30 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte
Nýlegar skattalagabreytingar
10:00-10:15 Morgunkaffi
10:15-11:00 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte
Nýlegir úrskurðir og dómar
11:00-11:30 Gjaldþrotaskipti.is Skúli Sigurðsson
Farið yfir gjaldþrotamál einstaklinga og fyrirtækja
11:30-12:00 Haukur Friðriksson Skatt og bókhald
Stofnun fyrirtækja – samskipti við fyrirtækjaskrá og hver eru algengustu mistök
við innsendingu gagna
12:00-13:00 Matur
13:00-14:00 Kári Eyþórsson ráðgjafi
Hvernig áttu að innheima
14:00-15:00 Soffía Eydís Björgvinsdóttir lögfræðingur hjá KPMG
Virðisauki í ferðamannaiðnaði, boðaðar breytingar o.fl.
15:00-15:15 Síðdegiskaffi
15:15-15:45 Árni Þór Hlynsson framkvæmdastjóri Skatts og bókhalds
Hvernig á að halda virðisaukandi aðalfund
15:15-16:30 Dagbjartur Pálsson DK
DK nýjungar
Laugardagur 9. mars
9:30-10:00 Rafrænir reikningar – Brynjar Hermannsson starfsmaður DK
Farið í gegnum verkferla og staðla – sýnikennsla
10:00-10:10 Morgunkaffi
10:10-10:30 Brynjar Hermannsson DK
Áframhald af rafrænum reikningum – innlestur rafrænna reikninga –
framtíðarsýn
10:30-11:30 Guðrún Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasamskipta RSK
Tvísköttunarsamningar og framkvæmd þeirra.
11:30-12:00 Starfsmenn DK
Launaseðlar – senda rafrænt og/eða á e-mail
12:00-13:00 Matur
13:00-13:45 Árni Þór Hlynsson framkvæmastjóri Skatts og bókhalds
Samruni- slit félaga og samsköttun, skipting félaga
14:00-14:30 Starfsmenn DK
Bankaafstemmingar og opinn fyrirspurnartími
14:30-15:00 Kontakt fyrirtækjaráðgjöf
Virðismat fyrirtækja og minni rekstrareininga, sýnikennsla og umræður
Skráningar sendist til Nönnu Guðrúnar Waage Marinósdóttur [email protected]
Verð fyrir báða daga með mat: 26.000
Verð fyrir föstudag með mat: 15.000, verð fyrir laugardag með mat: 14.000