Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara

Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30

SKRÁNING ER HAFIN

DAGSKRÁ

kl. 08:30-09:00 Léttur morgunverður

Kl. 9:00  Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna

kl. 9:05 – 10:05  Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC  fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á atvinnuhúsnæði og um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu. Einnig fjallar hann um virðisaukaskatt af rafrænt afhentri þjónustu.

kl. 10:05 – 10:20 Kaffihlé

kl. 10:20 – 11.00 Jón Ingi heldur áfram að fræða okkur um virðisaukaskatt.

kl. 11:00 – 12:00  Eyþór frá Þekkingarmiðlun – „Við deyjum öll úr stressi.“

kl. 12:00 – 13:00 Hádegisverður

kl. 13:00 – 14:00 Valgerðu Sigurðardóttir og Rúna Lísa Bjarnadóttir frá Tollstjóra – að lesa úr yfirlitum frá tollstjóra.

kl. 14:00 – 15:00  Páll Jóhannesson er starfandi lögmaður með sérhæfingu í skattarétti og hefur auk þess umsjón með kennslu í skattarétti í Háskólanum í Reykjavík. Páll mun taka fyrir nokkur vel valin atriði sem reynt hefur á í heimi skattamála síðast liðna mánuði.

kl. 15:00 – 15:20  Kaffihlé

kl. 15:20 – 16:30  Páll heldur áfram.

kl. 16:30 Ráðstefnu slitið.

Verð fyrir félagsmenn er kr. 11.900.- aðrir greiða kr. 17.900.-    Innifalið hádegismatur og kaffi.

Ráðstefnan gefur 15 endurmenntunarpunkta.

Skráning er á vef FVB til og með 13. nóvember. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.                                               

Fræðslunefndinð

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur