Dagsetning: 2016-11-18
Tími frá: 09:00 – 16:30
Staðsetning: Grand hótel – Gullteigi, Sigtún 38
Verð: 12.000,-
Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins
Síðasti skráningardagur: 2016-11-14
Lýsing
kl. 9:05 – 10:05
Halldór I. Pálsson frá RSK kynnir okkur breytingar á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga sem samþykkt voru á Alþingi 2. júní síðastliðinn. Hann mun fara yfir helstu atriði og breytingar á ársreikningalögum með áherslu á “Hnappinn“ og viðurlög.
kl. 10:05 – 10:20 Kaffihlé
kl. 10:20 – 12.00
Lúðvik Þráinsson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
Skattalagabreytingar, nýlegir dómar og úrskurðir.
kl. 12:00 – 13:00 Hádegismatur
kl. 13:00 – 14:30 – Edda Björgvinsdóttir
Vinnustofa um hamingju, gleði og húmor
kl. 14:45 – kl. 16:30 Edda heldur áfram með vinnustofu.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 12.000.- aðrir greiða kr. 18.000.-
Innifalið hádegismatur og kaffi.
Ráðstefnan gefur 15 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 14. nóvember.
Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin