Ráðstefna FVB Föstudaginn 21. Nóvember 2025.
TAKIÐ DAGINN FRÁ
SKRÁNING HEFST CA 15 OKTÓBER.
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 21. nóvember á Grand Hótel. Frá kl. 8.00-15.00 Húsið opnar 7.30 fyrir innskráningu og morgunverð
Happy hour á barnum frá 15.00-17.00 fyrir þá sem vilja.
Þið sem búið úti á landi athugið: FVB er í gullklúbb Grand Hótels og býðst sérstakt verð á herbergjum fyrir okkar félagsmenn.
DAGSKRÁ RÁÐSTEFNU ER Í SMÍÐUM OG VERÐUR SEND ÚT UM MIÐJAN OKTÓBER OG ÞÁ VERÐUR HÆGT AÐ SKRÁ SIG.
SÆTAFRAMBOÐ Á RÁÐSTEFNUNA TAKMARKAST AF STÆRÐ SALARINS Á GRAND HÓTEL.