Ráðstefna Félags bókhaldsstofa
8. og 9. mars 2013 á Grand Hótel
Föstudagur 8. mars
9:30-10:30 Haraldur Hansson RSK og starfsmenn DK
ü Framtal ársins 2012. Hvaða breytingar verða á framtalinu milli ára? Hvað er framundan í rafrænum skilum?
10:30-10:45 Kaffi
10:45-12:00 Harpa Theódórsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Efnahags- og viðskiptaráðneyti
ü Komandi breytingar varðandi rafræna reikninga
12:00-13:00 Matur
13:00-14:00 Soffía Eydís Björgvinsdóttir, lögfræðingur hjá KPMG
ü Próf í skattskilum fyrir ráðstefnugesti
14:00-14:45 Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri
ü Molar af borði ríkisskattstjóra
14:45-15:00 Kaffi
15:00-16:00 Óskar H Albertsson, skrifstofustjóri hjá RSK.
ü Virðisaukaskattsskil – algengar villur
16:00-17:00 Aðalfundur Félags bókhaldsstofa
Laugardagur 9. mars
9:00-9:30 Guðmundur Kárason frá Naglinn.is
ü Kynning á reikningakerfi sem verður frítt til notenda
9:30-11:00 Starfsmenn DK
ü Breytingar á viðskiptahugbúnaði, nýjungar kynntar
11:00-11:15 Kaffi
11:15-12:15 Sigurjón Högnason lögfræðingur hjá KPMG
ü Nýlegir úrskurðir og dómar
12:15-13:15 Matur
13:15-14:00 Opinn fundur með ráðstefnugestum
ü Case study, samráðsfundur RSK, heimasíða og fleira
14:00-15:00 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte
ü Lagabreytingar og tengt efni
15:00-15:15 Kaffi
15:15-16:00 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte
ü Próf í reikningshaldi fyrir ráðstefnugesti