Ráðstefnu – og námskeiðsdagur Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 12. febrúar 2010
Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, Suðurlandsbraut
Fundartími: Kl. 9.00 – 17.00
Verð kr. 7.000,- fyrir félagsmenn 11.000,- fyrir utanfélagsmenn.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðagögn.
Þátttaka skráist á vef FVB.is fyrir 8. febrúar n.k.
Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi er annar,
( t.d. fyrirtæki eða vinnuveitandi )
Dagskrá
09:00 – 10:30 Úrræði heimilinna/lögaðila í greiðsluvanda – Lex lögfræðistofa, Hjálmar Blöndal
10:30 – 10:40 Kaffihlé
10:40 – 11:00 Notando heildarbókhaldskerfi – kynning
11:00 – 12:00 Office pakkinn t.d. Outlook & Power Point –TV, Sigurður Jónsson
12:00 – 13:00 Hádegishlé
13:00 : 14:30 Frádráttarbær kostnaður-reiknað endurgjald–nýir & breyttir skattstofnar–KPMG, Guðrún Björg Bragadóttir
14:30 – 15:00 Launakönnun – FVB
15:00 – 15:15 Skemmtinefnd FVB – Happadrætti
15:15 – 15:30 Kaffihlé
15:30 – 16:30 Bjartsýni og baráttuþrek– Starfsleikni, Steinunn Inga Stefánsdóttir
16:30 – 16:50 Powertalk – Þjálfun til árangurs – kynning – Ásta Lín Hilmarsdóttir
17:00 Ráðstefnuslit
Fyrirlesturinn gefur 15 endurmenntunareiningar hjá FVB
Félagsmenn VR og annara stéttafélaga eiga rétt á endurgreiðslu v. endurmenntunar
Félagsmenn munið að mæta með nafnspjöldin !