Meðfylgjandi auglýsing sendist til fróðleiks og upplýsinga
Athugið að leyfilegur frádráttur á móti ökutækjastyrk, samkvæmt skattmati fjármálaráðherra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og Ferðakostnaðarnefnd ákvarðar að greiða skuli starfsmönnum ríkisins vegna afnota launagreiðanda af bifreið launamanns. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum – sjá