Staðgreiðsla af arði til erlendra lögaðila – sjá bréf
Vegna fjölda fyrirspurna þykir ríkisskattstjóra ástæða til að vekja athygli á því að reglur um staðgreiðslu af arði til erlendra lögaðila eru óbreyttar. Þá er rétt að greina frá því erlendum lögaðila, sem á rétt á frádrætti skv. 9. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, ber að telja fram tekjur sínar á sama hátt og innlendum lögaðilum og færa móttekin arð til frádráttar arðstekjum.
Bréfið þesa efnis er á vef ríkisskattstjóra.