Meðfylgjandi er nýtt ákvarðandi bréf ríkisskattstjóra sem m.a. varðar útgáfu sölureikninga í þeim tilvikum að íslenskur sérfræðingur vinni fyrir íslensk félög . Vinna hans varði þó ekki rekstur félaganna hér á landi . Niðurstaða RSK var sú að sérfræðingurinn geti gefið út reikning á félögin án virðisaukaskatts, enda sé um að ræða þjónustu sem nýtt sé og unnin að öllu leyti erlendis. Sjá bréf