Search
Close this search box.

RSK- auglýsing um mat á verði bústofns

AUGLÝSING    ríkisskattstjóra um mat á verði bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2006.

Nr. 1085/2006
13. desember 2006

AUGLÝSING
ríkisskattstjóra um mat á verði
bústofns vegna tekna og eigna í árslok 2006.

Bústofn til eignar.

Samkvæmt 2. tl. 73. gr. laga nr. 90/2003 um
tekjuskatt, skal telja búpening til eignar í árslok með verði, er
ríkisskattstjóri ákveður til eins árs í senn. Samkvæmt 1. gr. reglugerðar nr.
213/2001, um skattalega meðferð á bústofnsbreytingu og kaupverði lífdýra í
landbúnaði, skal færa bústofn allan í ársbyrjun og árslok á landbúnaðarskýrslu
með því verði sem ríkisskattstjóri ákveður, sbr. framangreint.

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið eftirfarandi mat á
búpeningi til eignar í árslok 2006 sem færa skal á landbúnaðarskýrslu 4.08 með
skattframtali 2007.


 
 
     kr.
Mjólkurkýr
 
91.000
Holdakýr og naut
 
79.000
Kvígur, 1 1/2 árs og eldri
 
59.000
Geldneyti
 
42.000
Kálfar, yngri en 1/2 árs
 
11.600
Ær og sauðir
 
6.100
Hrútar
 
10.000
Gemlingar
 
5.500
Hross á 14. vetri og eldri
 
16.000
Hross á 5. – 13. vetri
 
32.000
Fulltamin reiðhross (á 5. – 13. vetri)
 
120.000
Önnur nýtanleg reiðhross
 
60.000
Verðlaunahross (á 5. – 13. vetri)
 
160.000
Kynbótahestar á 5. – 13. vetri
 
240.000
Verðlaunaðir kynbótahestar á 5. – 13. vetri
 
340.000
Tryppi á 2. – 4. vetri
 
10.000
Folöld
 
7.000
Hænsni, eldri en 6 mánaða
 
840
Varphænsni 6 mánaða og yngri
 
520
Kjúklingar
 
170
Endur
 
690
Gæsir
 
1.300
Kalkúnar
 
1.800
Gyltur
 
35.000
Geltir
 
50.000
Grísir
 
7.000
Kanínur
 
1.500
Minkar:
Karldýr
5.200
 
Kvendýr
3.500
 
Hvolpar
 0
Refir:
Karldýr og kvendýr
 6.000
 
Hvolpar
 0
Önnur ótilgreind dýr nýtt í rekstri
 
3.200

Reykjavík, 13. desember 2006.

Ingvar Rögnvaldsson ríkisskattstjóri.


B-deild – Útgáfud.: 27. desember
2006

 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur