| 
 | 
||
| Nr. 910/2006 | 
 20. október 2006 
 | 
|
| 
 AUGLÝSING  | 
||
| 
 ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti. 
 | 
||
| 
 Frestur skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda á menn árið 2006, sbr. auglýsingu í Lögbirtingablaðinu 28. júlí 2006, er hér með framlengdur til 7. febrúar 2007. Ákvörðun þessi, sem byggir á heimild í 120. gr. laga nr. 90/2003, tekur þegar gildi. Reykjavík, 20. október 2006. Ingvar J. Rögnvaldsson ríkisskattstjóri. 
  | 
||