Search
Close this search box.

RSK – Dómur. Hæstiréttur. Refsimál. Helgi R. Guðm. F.h. Verk ehf.

Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í refsimáli.
Ákært var fyrir að Helgi R Guðmundsson hefði sem framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og prókúruhafi F.H. Verks ehf.  ekki  skilað virðisaukaskattskýrslum félagsins á lögmæltum tíma og  ekki greitt virðisaukaskatt samtals að fjárhæð 11.658.207 krónur. Einnig að hafa ekki  staðið skil á skilagreinum vegna staðgreiðslu opinberra gjalda eða staðgreiðslu sem haldið var eftir af launum starfsmanna félagsins að fjárhæð 12.618.906 krónur.

Var Helgi dæmdur í héraði til að sæta fangelsi í tvo mánuði,skilorðsbundið  og að greiða 2.500.000 krónur í sekt til ríkissjóðs en sæta ella fangelsi í 68 daga.

Fyrir Hæstarétti krafðist ákæruvaldið þyngingar á refsingunni . Byggðist krafan  á því að við mat á refsingu hefðu innborganir á skattskuldir verið metnar ranglega.
Hæstiréttur féllst ekki á þessa kröfu og staðfesti niðurstöðu héraðsdóms.

Sjá dóm

 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur