Search
Close this search box.

RSK – Dómur (skattalaga- og hegningarlagabrot)

Meðfylgjandi dómur varðar skattamál fyrirtækisins  Landfestar ehf. Um var að ræða skattalaga- og hegningarlagabrot  á árunum 2000 og 2001. Ákærð voru forsvarsmenn í félaginu.

Sjá dóm

Af þeirra hálfu var  því haldið fram að skattalaga brot hafi verið fyrnd.. Fyrningarfrestur samkvæmt skattalögum sé sex ár.  En ekki var því haldið fram að brot þeirra gegn 262. gr. almennra hegningarlaga væri fyrnt.  
Um þetta segir svo í dómnum:"Af athugasemdum við 1. gr. laga um breytingu á 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 39, 1995 og umræðum um hana er ljóst að sú grein er ekki sjálfstæð refsiheimild heldur er hér fyrir að fara refsiþyngingarákvæði.  Ástæða þess að því var skipað í almenn hegningarlög en ekki í skattalögin sjálf var öðrum þræði sú að auka varnaðaráhrif refsiákvæða skattalagabrota með því að leggja í hegningarlögunum refsingu við hinum alvarlegri brotum af því tagi.  Brot þau, sem ákærðu hafa nú verið sakfelld fyrir, fyrnast því á 10 árum, sbr. 1. mgr. 83. gr. almennra hegningarlaga.  "
 Refsing hvors ákærðu var fangelsi í þrjá mánuði.   Annar forsvarsmaðurinn var dæmdur  til þess að greiða 12.500.000 krónur í sekt og hinn 8.700.000 krónur. 

 Rannsókn málsins  þessa og saksókn  þótti dómaranum hafa dregist óheyrilega .Ákvað hann þess vegna mega  að fresta að refsing  kæmi til fullnustu, bæði refsivist og sektir. Var ákveðið  að refsingin félli niður að liðnu einu ári frá dómsuppsögu, skilorðsbundið.  Þar sem sektargreiðsla ákærðu var þannig bundin skilorði var ekki ákveðin vararefsing við hana.

 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur