RSK – Dómur. Stjörnublikk. Starfsmannaleiga. Hæstiréttur heimvísar málinu

Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli Stjörnblikks ehf og ríkissjóðs.
Um var að ræða ágreining vegna skattamála portúgalskra starfsmanna sem hjá félaginu störfuðu á vegum starfsmannaleiga og ábyrgðra Stjörnublikks á þeim.
Í héraði var það  niðurstaða dómsins  að félaginu hafi ekki verið skylt að innheimta staðgreiðslu af greiddum launum mannanna  eða standa skil á greiðslu tryggingagjalds.
Hæstiréttur taldi formlega annmarka á héraðsdómnum og ómerkti hann.
Var málinu vísað heim í hérað til munnlegs málflutnings og uppsögu dóms að nýju.

Sjá Dóm

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur