RSK – Dómur. Stjörnublikk

Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur 6. maí 2008 í máli Stjörnublikks ehf. gegn ríkissjóði vegna staðgreiðsluskyldu ofl.

    Dómurinn felldi úr gildi ákvarðanir skattyfirvalda í málinu.

Um var að ræða úrskurð skattstjórans á Reykjanesi um að fyrirtækið  ætti að halda eftir staðgreiðslu og standa skil á tryggingargjaldi vegna launa portúgalskra starfsmanna,
sem störfuðu þar á árunum 2002 til 2005 og halda eftir staðgreiðslu af greiddri þóknun til starfsmanna
leigu.
Stjörnublikk taldi að starfsmannaleigan  Momnor-Montagem e Manu­tencao do Norre, Lda. hafi verið vinnuveitandi og launagreiðandi hinna portúgölsku starfsmannanna. 
Á þetta féllst  héraðsdómur og vísaði m.a. í dóm Hæstaréttar vegna ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo.

Sjá dóminn

 

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur